2012-02-22 17:45:09 CET

2012-02-22 17:46:12 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Marel hf. - Hluthafafundir

Dagskrá og tillögur aðalfundar miðvikudaginn 29. febrúar 2012


Meðfylgjandi eru dagskrá og tillögur til aðalfundar Marel sem haldinn verður
miðvikudaginn 29. febrúar nk. kl. 16:00. 

Frestur til að skila inn tillögum er liðinn, sbr. grein 4.20 í samþykktum
félagsins. 

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins: http://marel.com/agm