2007-12-07 12:28:56 CET

2007-12-07 12:28:56 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Atlantic Airways P/F - Fyrirtækjafréttir

- Atlantic Airways tekið til viðskipta á aðalmarkað OMX ICE 10. desember


Hlutabréf P/F Atlantic Airways verða tekin til viðskipta á aðalmarkað
Kauphallarinnar á mánudaginn, þann 10. desember 2007. Útgefnir hlutir í
Atlantic Airways eru 1.035.000, hver hlutur er DKK 100 að nafnverði. Bréf
félagsins eru skráð hjá dönsku verðbréfaskráningunni, Værdipapircentralen A/S. 

Tilgangur félagsins samkvæmt 1. gr. samþykkta þess er að stunda flugþjónustu og
annan skyldan rekstur. 

Auðkenni Atlantic Airways í viðskiptakerfi Kauphallarinnar verður FO-AIR. 
ISIN-auðkenni FO0000000062. Orderbook ID 50681. Viðskiptalota 20 hlutir. 
Atlantic Airways verður tekið inn í vísitölu iðnaðar 11. desember 2007.

Atvinnugreinaflokkun skv. GICS staðli: 

                                         GICS númer og nafn 
Undirgrein:                              20302010   Airlines
Atvinnugrein:                            203020     Airlines
Atvinnugreinahópur:                      2030       Transportation
Atvinnugeiri:                            20         Iðnaður (Industrials)
  
Umsjónaraðili skráningarinnar er Kaupþing banki hf.