2010-02-23 17:03:15 CET

2010-02-23 17:04:15 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Skiptiútboð niðurstöður


Í síðasta útboði ríkisbréfa hjá Lánamálum ríkisins áttu bjóðendur kost á því 
að kaupa bréf í RIKB 11 0722 og RIKB 25 0612  með sölu á RIKB 10 0317, sem
fellur á gjalddaga 17. mars nk. Að þessu sinni nýttu bjóðendur sér söluréttinn
að upphæð 1.861 m.kr. að nafnvirði.