2009-06-24 17:31:27 CEST

2009-06-24 17:32:27 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Íbúðalánasjóður - Fyrirtækjafréttir

Aðalmiðlarakerfi og viðskiptavakt með íbúðabréf


Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að bjóða aðilum Nasdaq OMX á Íslandi að gerast
aðilar að samningum í tengslum við aðalmiðlarakerfi og viðskiptavakt með
íbúðabréf. 
Aðilar að Nasdaq OMX sem reiðubúnir eru að gangast undir þær kröfur sem
samningurinn gerir og hyggjast gerast viðskiptavakar íbúðabréfa þurfa að
undirrita samninginn milli kl. 16:00 og 17:00, fimmtudaginn 25. júní 2009 í
Íbúðalánasjóði. 

Meðfylgjandi er sýnishorn af samningi í tengslum við viðskiptavakt á
eftirmarkaði.