2014-06-05 13:41:48 CEST

2014-06-05 13:42:49 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Icelandair Group hf. - Fyrirtækjafréttir

Verkfallsfallsboðun flugvirkja Icelandair ehf.


Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands (FVFÍ) er starfa hjá Icelandair ehf. hafa
boðað til verkfalls á eftirtöldum tímum: 

  -- Frá kl. 06:00 þann 16. júní 2014 til 06:00 þann 17. júní 2014.
  -- Ótímabundin frá kl. 06:00 þann 19. júní 2014.

Náist ekki samkomulag milli Icelandair og FVFÍ mun flugáætlun Icelandair
raskast vegna aðgerðanna. Óvíst er hvaða áhrif þær muni hafa á afkomu
Icelandair Group hf. 

Frekari upplýsingar:

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
bubbi@icelandairgroup.is
896 1455

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
665 8801