2008-10-09 13:12:28 CEST

2008-10-09 13:13:28 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Aðlamiðlarar ríkisverðbréfa leystir undan skyldum um viðskiptavakt


Í samræmi við heimild í 8. gr. samnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og
viðskiptavakt á eftirmarkaði dags. 23. maí 2008, milli Seðlabanka Íslands og
aðalmiðlara ríkisverðbréfa, eru aðalmiðlarar leystir tímabundið undan öllum
skyldum að því er varðar viðskiptavakt á eftirmarkaði, sbr. 3. og 7. gr.
ofangreinds samnings. 

Reykjavík 9. október 2008,
Seðlabanki Íslands
Lánamál ríkisins