2010-02-26 17:46:00 CET

2010-03-02 10:31:42 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Eignarhaldsfélagið Farice ehf. - Fyrirtækjafréttir

Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Farice ehf.


Samkomulag það sem Eignarhaldsfélagið Farice ehf. og kröfuhafar þess gerðu í
desember 2009 hefur verið framlengt til 19. mars n.k. Samkomulagið felur sem
fyrr í sér að félagið fær frest út samningstímann til að greiða eða semja um
gjaldfallnar afborganir. Eignarhaldsfélagið Farice ehf. hefur að undanförnu
unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu á félaginu í samstarfi við kröfuhafa
og aðra hagsmunahafa félagsins með aðstoð ráðgjafa.