2012-08-23 17:31:00 CEST

2012-08-23 17:31:02 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Kaupverð á ríkisverðbréfum fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands 29. ágúst 2012


Þátttakendur sem fá samþykkt tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands þann
29. ágúst nk. gefst kostur á að selja ríkisvíxla og ríkisbréf með gjalddaga
fyrir árslok 2013 til fjármögnunar á gjaldeyriskaupum. Í fréttatilkynningu
Lánamála ríkisins þann 26. júlí 2012 kom fram að kaupverð á ríkisverðbréfunum
verði birt 23. ágúst 2012. 

Aðilar sem eiga samþykkt tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabankans eiga þess kost
að selja Lánamálum ríkisverðbréfin sín á eftirfarandi kjörum miðað við uppgjör
31. ágúst. 



Flokkar       Verð    Flatir Vextir  Flokkar       Verð án áf. vaxta  Áv. krafa
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 12 0917  99,845          3,29%  RIKB 13 0517            102,945      2,96%
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 12 1015  99,575          3,41%                                            
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 12 1115  99,265          3,51%                                            
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 12 1217  98,930          3,61%                                            
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 13 0115  98,610          3,70%                                            
-------------------------------------------------------------------------------
RIKV 13 0215  98,255          3,81%                                            
-------------------------------------------------------------------------------



Viðskiptavakar sem ætla að hafa milligöngu um gjaldeyrisviðskipti með
framangreind ríkisverðbréf þurfa að upplýsa Lánamál ríkisins um það eigi síðar
en kl. 09.00 þann 30. ágúst. Ríkisverðbréfin þurfa svo að berast Lánamálum
fyrir klukkan 11.00 þann 31. ágúst. Greiðslur eiga sér stað eftir afhendingu
bréfanna og eigi síðar en klukkan 16.00 sama dag.