2009-04-07 00:50:31 CEST

2009-04-07 00:53:13 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Atorka Group hf. - Fyrirtækjafréttir

Vaxtagjalddagi 6. apríl 2009


Í dag 6. apríl 2009 er vaxtagjalddagi á skuldabréfaflokkunum ATOR 07 6 og ATOR
07 7 sem hefur ekki verið greiddur.  Eigendur flokkanna eru aðilar að
kyrrstöðusamningi sem rann út þann 31. mars sl. 

Eins og kom fram í tilkynningu frá Atorku Group hf. þann 1. apríl er unnið að
framlengingu á kyrrstöðusamningi. 

Nánari upplýsingar veitir Arnar Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
í síma 540-6200.