2008-08-29 23:36:35 CEST

2008-08-29 23:37:35 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Landsafl hf. - Ársreikningur

Afkoma Landsafls á fyrri helmingi ársins 2008


Hagnaður tímabilsins  1.648 milljónir króna

Lykiltölur:
• Heildareignir félagsins  í lok júní  námu 34.177 milljónum kr. en námu 23.535
 milljónum í árslok 2007. 
• Eigið fé félagsins í lok júní nam 9.851 milljón kr.  Eigið fé í árslok 2007
nam 8.203 milljónum kr. 
• Hagnaður tímabilsins nam 1.648 milljónum kr., en hagnaður fyrir sama tímabil
ári áður  nam 378 milljónum. 
• Rekstrartekjur tímabilsins námu 764 milljónum kr. en námu 574 milljónum fyrir
sama tímabil árinu á undan. 
Helstu viðburðir:
• Formleg opnun Holtagarða í byrjun apríl og seinni áfangi stækkunar tekinn í
notkun. 
• Endurfjármögnun skammtímalána í langtímalán lokið á tímabilinu.

Nánari upplýsingar veita: 
Guðrún Ögmundsdóttir, í síma 860-7772
Anna Sif Jónsdóttir, fjármálastjóri Landsafls  í síma 867-8269

Um Landsafl og horfur:
Landsafl er dótturfélag Landic Property hf. og rekur 16 fasteignir á Íslandi.
Horfur í rekstri félagsins eru góðar.