2009-02-06 14:30:40 CET

2009-02-06 14:31:42 CET


English Islandic
Marel Food Systems hf. - Fjárhagsdagatal

Leiðrétting: Kynning á afkomu 4. ársfjórðungs 2008 - Frétt birt 2009-02-06 12:36:07


Leiðrétting: Nafni fjármálastjóra bætt við.

Marel Food Systems boðar til kynningarfundar með markaðsaðilum og fjárfestum,
þar sem kynnt verður uppgjör félagsins fyrir 4. ársfjórðung 2008 sem og fyrir
árið í heild. 

Þar munu Hörður Arnarson, forstjóri, og Erik Kaman, fjármálastjóri, kynna
afkomu félagsins og svara spurningum. 
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 11. febrúar kl. 8:30, í höfuðstöðvum
félagsins að Austurhrauni 9, Garðabæ.
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00.