2017-06-12 11:33:14 CEST

2017-06-12 11:33:14 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Íslandsbanki hf. - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Íslandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 14. júní


Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 14.
júní 2017. Um breytta dagsetningu er að ræða frá áður auglýstri útgáfuáætlun.

Boðnir verða út verðtryggðu flokkarnir ISLA CBI 22 og ISLA CBI 30. Stefnt verður
að skráningu þeirra í Kauphöll 20. júní.

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hefur umsjón með útboðinu. Hægt er að nálgast
frekari upplýsingar í síma 440 4490 eða með tölvupósti á vbm@isb.is.

Nánari upplýsingar veita:

  * Fjárfestatengill - Tinna Molphy, ir@islandsbanki.is og í síma 440 3187.
  * Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is og í síma
    440 4005.


[]