2010-03-26 16:47:17 CET

2010-03-26 16:48:17 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Reitir II - Ársreikningur

Afkoma Reita II á árinu 2009


Tap Reita II ehf. (áður Landsafls ehf.) á árinu 2009 nam 4.450 milljónum króna
samanborið við 13.229 milljón króna tap á árinu 2008. Lækkun á gengi krónunnar
og virðisrýrun á eignum félagsins eru stærstu áhrifavaldar í tapi félagsins. 

Tekjur félagsins á liðnu ári námu 1.743 milljónum króna (2008: 1.643 milljónir
króna) og nam rekstrarhagnaður 1.343 milljónum króna (2008: 1.269 milljónir
króna). 

Heildareignir Reita II námu 21.232 milljónum króna í árslok 2009,
langtímaskuldir námu 17.128 milljónum króna og eigið fé nam 3.850 milljónum
króna. 

Árið var viðburðaríkt hjá félaginu og einkenndist af fjárhagslegri
endurskipulagningu en henni lauk í október 2009 og hefur rekstrargrundvöllur
félagsins verið treystur. Horfur í rekstri félagsins fyrir árið 2010 eru ágætar
miðað við núverandi markaðsaðstæður. 

Reitir II er í 100% eigu Reita fasteignafélags hf.

Nánari upplýsingar veitir:
Viðar Þorkelsson, forstjóri Reita fasteignafélags
Sími 575 9000