2011-08-02 18:09:37 CEST

2011-08-02 18:10:38 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Útgáfa á RIKS 30 0701 í tengslum við losun gjaldeyrishafta


Með vísan í fréttatilkynningu frá Seðlabanka Íslands um kaup á evrum gegn
greiðslu í ríkisbréfum í tengslum við áætlun um losun gjaldeyrishafta sem birt
var í dag 2. ágúst, munu Lánamál ríkisins gefa út ríkisbréf í flokki RIKS 30
0701. Nánari lýsingu á framkvæmd útboðsins er að finna í útboðskilmálum sem
fylgja ofangreindri fréttatilkynningu Seðlabankans.