2014-07-15 15:17:31 CEST

2014-07-15 15:18:33 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Árleg skýrsla Moody‘s - lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands Baa3/P-3 eru áfram óbreyttar.


Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega skýrslu um Ísland. Skýrslan er
gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfræðinga Moody‘s til landsins í
byrjun júlí.  Lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands Baa3/P-3 fyrir langtíma- og
skammtímaskuldbindingar eru áfram óbreyttar með stöðugum horfum. 

Skýrslu Moody's má sjá í meðfylgjandi skjali: