2011-11-24 16:37:30 CET

2011-11-24 16:38:32 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Útboð ríkisbréfa í desember felld niður


Lánamál ríkisins hafa náð markmiðum í útgáfumálum ríkisbréfa á yfirstandandi
ári og hafa því ákveðið að fella niður síðustu tvö útboð sem fyrirhugað var að
halda á árinu. Næsta útboð ríkisbréfa verður því ekki haldið fyrr en á næsta
ári skv. útboðsdagatali sem verður kynnt síðar. 

Fyrirhugað útboð ríkisvíxla verður haldið með óbreyttu sniði þann 13. desember.