2011-05-06 14:03:20 CEST

2011-05-06 14:04:21 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Ríkissjóður fyrirfram greiðir skuldabréf í erlendri mynt


Þann 15. apríl 2011 bauðst ríkissjóður til að kaupa á nafnvirði, að hluta eða í
heild, þau skuldabréf sem falla á gjalddaga 2011 og 2012. Ríkissjóður hefur
ákveðið að leysa til sín skuldabréf í evrum sem nemur €302,870,000 af bréfum á
gjalddaga 2011 og €43,456,000 af bréfum á gjalddaga 2012. Alls er nafnvirði
innleystra bréfa €346,326,000.   Með fyrirfram greiðslu þessara bréfa veitir
ríkissjóður þátttakendum í útboðinu færi á að innleystra skuldabréfin með
skipulögðum hætti. Kaupin eru þáttur í lausafjár- og skuldastýringu ríkissjóðs.
Eftir útboð þetta eru um 454 milljónir evra útistandandi af skuldabréfum á
gjalddaga 2011 og 2012 miðað við 1.250 milljónir evra af upphaflega útgefnum
heildarhöfuðstól. 



Nánari upplýsingar veitir Ingvar H Ragnarsson hjá Fjármálaráðuneytinu í síma
545 9200 (ingvar.ragnarsson@fjr.stjr.is). 



Sjá nánari upplýsingar í tilkynningunni: Iceland Announcement.(pdf)