2016-11-23 12:59:02 CET

2016-11-23 12:59:02 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Arion Bank hf. - Fyrirtækjafréttir

Lánasamningar Seðlabankans við Arion banka frá árinu 2009 fólu ekki í sér ríkisaðstoð


Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag niðurstöðu skoðunar á þeim
lánasamningum sem Seðlabanki Íslands gerði við Arion banka hf. árið 2009.
Stofnunin telur að samningarnir hafi verið gerðir á markaðskjörum og hafi því
ekki falið í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. Niðurstaðan er í takt
við væntingar bankans. 

Nánar má lesa um niðurstöðu ESA hér.

Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs
Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s. 856 7108.