2009-08-21 13:58:24 CEST

2009-08-21 13:59:13 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Alfesca hf. - Niðurstöður hluthafafunda

Viðbót við fundargerð Hluthafafundar sem haldinn var 12. ágúst 2009


VIÐBÓT VIÐ FUNDARGERÐ
Viðbót við fundargerð Hluthafafundar sem haldinn var 12. ágúst 2009
Fundargerð hluthafafundarins var rituð og birt sama dag og fundurinn var
haldinn í samræmi við lög og reglur og starfshætti félagsins og sáu ritari og
fundarstjóri um það, eins og fundurinn hafði samþykkt. Í kjölfar þess að
fundargerðin var birt barst félaginu bréf þar sem farið var fram á að ákveðinna
mála, sem rædd voru á fundinum, yrði getið í fundargerð. Félagið hefur ákveðið
í samráði við fundarstjóra að verða við þessari ósk með því að birta bréfið sem
viðbót við fundargerð hluthafafundarins.