2010-11-26 00:31:03 CET

2010-11-26 00:32:01 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Marel hf. - Fyrirtækjafréttir

Skilyrðum tilboðs Marel hf. til skuldabréfaeigenda fullnægt


Þann 1. nóvember síðastliðinn tilkynnti Marel hf. að félagið ætlaði að gera
eigendum skuldabréfa sem skráð eru á NASDAQ OMX Iceland undir nafninu MARL 06 1
skilyrt tilboð um endurkaup á bréfunum. Skilyrðum tilboðsins hefur nú verið
fullnægt og fara endurkaupin fram að þremur viðskiptadögum liðnum, þann 30.
nóvember nk. 


Nánari upplýsingar veitir:
Jón Ingi Herbertsson, fjárfesta- og almannatengsl, Marel,
jon.herbertsson@marel.com, sími: 563 8451