2010-11-26 00:35:43 CET

2010-11-26 00:36:40 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Marel hf. - Fyrirtækjafréttir

Kynningarfundur um fjármögnun Marel, 26. nóvember 2010


Marel hf. boðar til kynningarfundar með markaðsaðilum, fjárfestum og fjölmiðlum
þar sem nýja fjármögnun fyrirtækisins verður kynnt. Fundurinn fer fram á Hilton
Reykjavík Nordica föstudaginn 26. nóvember, kl. 11:30. Erik Kaman,
fjármálstjóri, og Sigsteinn P. Grétarsson, forstjóri Marel ehf., munu annast
kynninguna. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður, mun einnig taka til máls. 

Boðið verður upp á léttan hádegisverð. 


Nánari upplýsingar veitir:
Jón Ingi Herbertsson, fjárfesta- og almannatengill, jon.herbertsson@marel.com,
sími: 563 8451