2014-02-20 16:31:00 CET

2014-02-20 16:31:02 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Aukin fyrirgreiðsla verðbréfalána


Fyrirgreiðsla Lánamála ríkisins til aðalmiðlara ríkisverðbréfa.

Með vísan til samnings í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavaktar
á eftirmarkaði dags. 15. mars 2013 hefur verið ákveðið að auka fyrirgreiðslu í
RIKB 15 0408  til hvers aðalmiðlara úr 2 ma.kr. í 4 ma.kr. að nafnverði.
Breytingin tekur gildi eftir kl. 11:00 fimmtudaginn 13. mars nk.