2010-12-30 16:31:13 CET

2010-12-30 16:32:13 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Ársfjórðungsáætlun í lánamálum ríkissjóðs


Fyrsti ársfjórðungur

• Áformað er að stækka tvo útistandandi flokka ríkisbréfa þ.e. RIKB 12 0824 og
RIKB 16 1013. 
• Útgáfa á nýjum 20 ára óverðtryggðum skuldabréfaflokki.
• Breytt fyrirkomulag í víxlaútgáfu.