2014-01-30 16:52:46 CET

2014-01-30 16:53:46 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Landsvirkjun - Fyrirtækjafréttir

Standard and Poor‘s breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar


Matsfyrirtækið Standard and Poor‘s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn
Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar en einkunnin helst óbreytt í BB.
Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá Ríkissjóði Íslands þann 24.
janúar síðastliðinn. 

Að mati Standard and Poor‘s er breytingin á horfum Landsvirkjunar tilkomin
vegna breytingar á horfum Ríkissjóðs Íslands. 





Nánari upplýsingar veitir Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs,
í síma 515-9000, netfang: rafnar@lv.is.