2015-03-23 08:32:59 CET

2015-03-23 08:34:00 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Eimskipafélag Íslands hf. - Hluthafafundir

Eimskipafélag Íslands: Frambjóðendur til stjórnar á aðalfundi 2015


Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem verða
kosnir á aðalfundinum 26. mars 2015. 

Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur 5
menn í stjórn og 2 til vara og er því sjálfkjörið. 

Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2015
í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík og hefst kl. 16:00.