2008-07-18 17:43:29 CEST

2008-07-18 17:44:29 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Tilkynning um útboð - RIKB 09 0612 og RIKB 19 0226


Þann 10. júlí var tilkynnt um áætlaða útgáfu ríkisbréfa frá júlí til desember   
2008. Í tengslum við þá frétt verður haldið útboð í tveimur flokkum ríkisbréfa
fimmtudaginn 24. júlí klukkan 14:00 með tilboðsfyrirkomulagi hjá Seðlabanka
Íslands. 

Heildarfjárhæð þessa útboðs verður allt að 10.000 milljónir króna að nafnverði í
RIKB 09 0612 og 6.000 milljónir króna að nafnverði í RIKB 19 0226. Einungis
aðalmiðlurum ríkisskuldabréfa er heimilt að gera tilboð í útboðunum en þeir
annast einnig tilboðsgerð fyrir fjárfesta. Lágmark hvers tilboðs er ein milljón
króna að nafnvirði. 

Greiðslu- og uppgjörsdagur er mánudaginn 28. júlí 2008.

Í þessu útboði óskar Seðlabankinn fyrir hönd ríkissjóðs eftir kauptilboðum í    
eftirfarandi flokka ríkisverðbréfa:


                                   Útistandandi         
Flokkur          Lokagjalddagi     fjárhæð*         Lánstími

RIKB 09 0612     12.06.2009        25.505 m.kr.     1 ár    
RIKB 19 0226     26.02.2019        29.080 m.kr.     10 ár   
*að nafnverði                                    


Nánari upplýsingar veitir Björgvin Sighvatsson, lánamálum ríkisins á alþjóða- og
markaðssviði Seðlabanka Íslands, í síma 569 9633.