2015-03-09 09:51:10 CET

2015-03-09 09:52:11 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Tímabundin undanþága á skyldum aðalmiðlara á eftirmarkaði.


Lánamál ríkisins hefur ákveðið að veita aðalmiðlurum tímabundna undanþágu á
skyldum á eftirmarkaði.  Þann 9. mars eru aðalmiðlurum heimilt að leggja fram
kaup- og sölutilboð í viðskiptakerfi NASDAQ með tvöfalt meiri hámarksmun en
kemur fram í 3. gr. gildandi samnings milli aðalmiðara og Seðlabanka Íslands
vegna útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði.  Þessi tímabundin
undanþága gildir til 10:30 nema að tilkynning frá Lánamálum ríkisins komi um
annað. 

Nánari upplýsingar veitir Björgvin Sighvatsson forstöðumaður hjá Lánamálum
ríkisins í síma 569 9633.