2008-10-07 12:51:33 CEST

2008-10-07 12:52:33 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Rekstrarfélag Kaupþings banka hf. - Fyrirtækjafréttir

Leiðrétting: - Eignasamsetning ICEQ í lok dags 6. október 2008 - Frétt birt: 08.06.10. 17.30


Þar sem lokað var fyrir viðskipti með alla fjármálagerninga sem gefnar eru útaf
Exista hf., Glitni Banka hf., Kaupþing Banka hf., Landsbanka hf., Straumi
Burðarási hf., og Sparisjóði Reykjavíkur og Nágrennis hf., í gær er hér með
send leiðrétt eignasamsetning á ICEQ ETF. 


ISK	1.640.150	
A	3.902.236	
ATOR	3.229.305	
BAKK	2.011.612	
EXISTA	7.877.225	
GLB	14.721.807	
HFEIM	598.250	
ICEAIR	478.616	
KAUP	530.167	
LAIS	9.324.910	
MARL	273.570	
OSSR	241.515	
SPRON	6.490.864	
STRB	10.199.589	
ICEQ		872.681
Fjárfestum er bent á að kynna sér efni útboðs- og skráningarlýsingar ICEQ á
sjóðavef Kaupþings banka hf., www.kbsjodir.is, eða á fréttavef Kauphallar
Íslands:
http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspage?language=IS&pagetype=sy
mbolnewslist&primarylanguagecode=IS&newsnumber=30035. 

Rekstrarfélag Kaupþings banka hf.