2007-11-21 09:55:02 CET

2007-11-21 09:55:02 CET


English Islandic
Hf. Eimskipafélag Íslands - Viðskipti stjórnenda

Útgáfa kaupréttarsamnings


Hf. Eimskipafélags Íslands hefur í dag gert kaupréttarsamning við Guðmund
Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Samningurinn veittir kauprétt að
1.000.000 hluta á ári til þriggja ára. Markmið Eimskips með kaupréttarsamningum
er að hvetja stjórnendur og samtvinna hagsmuni þeirra og hluthafa enn frekar. 

Samningarnir veitir rétt til kaupa á hlutum í Hf. Eimskipafélagi Íslands á
genginu 38,3 krónur á hlut, 15. janúar ár hvert, næstu þrjú árin (2008-2010).
Engir söluréttir eru til staðar eða fjármögnun tengd þeim. Skilyrði fyrir
innlaus er að viðkomandi sé í starfi hjá Eimskip á innlausnardag. 

Heildarfjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila Guðmundi Davíðssyni eru
600.000. 

Heildarfjöldi hluta sem Hf. Eimskipafélag Íslands veitir kauprétt að eru
48.450.000.