2009-05-22 16:19:23 CEST

2009-05-22 16:20:17 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Hf. Eimskipafélag Íslands - Fyrirtækjafréttir

HF. Eimskipafélag Íslands frestar aðalfundi sínum


Stjórn HF. Eimskipafélags Íslands hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins
til loka júní. Áfram er unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins og
eins og áður hefur verið tilkynnt er áætlað að henni verði lokið í lok júní.