2010-11-12 16:37:19 CET

2010-11-12 16:38:15 CET


English Islandic
Icelandair Group hf. - Fjárhagsdagatal

-Birting uppgjörs 3. ársfjórðungs of fyrstu 9 mánaða 2010


Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung og fyrstu 9
mánuði 2010, mánudaginn 15.nóvember 2010. 

Opinn kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember á Hilton
Reykjavik Nordica(sal I). Kynningin hefst kl. 08:30. 

Björólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group munu kynna afkomu félagsins og
svara spurningum ásamt stjórnendum félagsins. 

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á
heimasíðu Icelandair Group: www.icelandairgroup.is