2011-01-07 16:51:00 CET

2011-01-07 16:52:00 CET


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Íbúðalánasjóður - Breyting á stjórn/framkvæmdastjórn/endurskoðendum

Skipan nýrrar stjórnar Íbúðalánasjóðs.


Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað nýja stjórn Íbúðalánasjóðs
samkvæmt lögum um húsnæðismál. 

Nýr formaður stjórnarinnar er Katrín Ólafsdóttir, lektor í Háskólanum í
Reykjavík, en hún tekur við formennsku af Hákoni Hákonarsyni. 

Stjórn Íbúðalánasjóðs er skipuð eftirtöldum fulltrúum:

Katrín Ólafsdóttir, lektor, formaður
Söfn Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar,
varaformaður 
Jóhann Ársælsson, fyrrverandi alþingismaður
Lárus L. Blöndal, hæstaréttarlögmaður
Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri


Til vara:

Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi
Henný Hinz, hagfræðingur
Steinar Harðarson, verkfræðingur
Sigríður Á. Andersen, héraðsdómslögmaður
Hákon Hákonarson, vélvirki