2008-10-12 21:02:25 CEST

2008-10-12 21:03:23 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Icelandair Group hf. - Ársreikningur

Rekstrarniðurstöður 8 mánaða 2008


Í ljósi óvenjulegra aðstæðna á fjármálamörkuðum hefur stjórn Icelandair Group
samþykkt að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu um óendurskoðað uppgjör og
yfirlit  um rekstur félagsins á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008: 


Afkoma Icelandair Group á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008

•	Tekjur samstæðunnar eru 72 milljarðar króna, sem er 68% aukning frá sama  
tíma  í fyrra 
•	EBITDA er 6,3 milljarðar króna, sem er 43% aukning frá sama tíma í fyrra
•	EBIT er 3,9 milljarðar króna, sem er 58% aukning frá sama tíma í fyrra
•	EBT er 2,6 milljarðar króna, sem er 169% aukning frá sama tíma í fyrra
•	Handbært fé í lok ágúst er 6,7 milljarðar króna

Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi fréttatilkynningu.