2008-10-09 11:24:53 CEST

2008-10-09 11:25:52 CEST


REGULATED INFORMATION

English Islandic
Exista hf. - Fyrirtækjafréttir

Sala á hlutum í Storebrand


Sala á hlutum í Storebrand

Exista hf. hefur í dag selt 39.097.164 hluti í Storebrand ASA, eða samtals
8,69% af heildarhlutafé félagsins, til Gjensidige Forsikring BA. Hlutirnir voru
seldir á genginu NOK 20,0 á hlut. Eftir viðskiptin á hvorki Exista né
dótturfélög þess hluti í Storebrand. Hluti viðskiptanna, eða 18.209.877 hlutir
sem nema 4,05% af heildarhlutafé Storebrand, er háður samþykki
fjármálaeftirlitsins í Noregi.