2011-07-08 18:16:19 CEST

2011-07-08 18:17:20 CEST


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Lánamál ríkisins - Fyrirtækjafréttir

Endurkaupaverð ríkisbréfa samfara öðru gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands


Í frétt Lánamála ríkisins frá 6. júlí var tikynnt að kaupendur gjaldeyris í
útboði Seðlabanka Íslands geti selt ríkissjóði ríkisvíxla og ríkisbréf með
gjalddaga fyrir árslok 2013 til fjármögnunar á gjaldeyriskaupum.  Í fréttinni
voru gefin upp kjörin sem viðskiptamönnum bjóðast ef þeir nota ríkisvíxla eða
RIKB 11 0722 til kaupa á gjaldeyri í útboðinu þann 12. júlí. Einnig kom fram í
fréttinni að kjörin sem bjóðast vegna sölu á  RIKB 12 0824 og RIKB 13 0517 yrðu
tilkynnt í dag.