2010-11-26 14:37:53 CET

2010-11-26 14:38:50 CET


REGULATED INFORMATION

Islandic English
Marel hf. - Fyrirtækjafréttir

Hækkun á hlutafé


Á stjórnarfundi Marel hf, sem haldinn var í dag, 26. nóvember 2010, var
samþykkt að nýta heimild í grein 15.1. í samþykktum félagsins til að hækka
hlutafé um 3.154.750 kr. að nafnvirði. Með hlutafjárhækkuninni er verið að efna
kaupréttarsamninga, sem gerðir voru við starfsmenn árin 2006 og 2007 á vegnu
meðalgengi 71 króna per hlut. Þar með hækkar hlutafé Marel hf úr 727.136.497
kr. í 730.291.247 kr. 

Hækkunin tekur gildi þann 29. nóvember 2010.